Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilvirk aðgerð
ENSKA
effective action
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í því skyni að tryggja sameiginlega og skilvirkar aðgerðir til að koma í veg fyrir innkomu og útbreiðslu skaðvalda og sjúkdóma, sem leggjast á plöntur og plöntuafurðir, og stuðla að ráðstöfunum til að halda þeim í skefjum hafa samningsríkisstjórnir skuldbundið sig til að samþykkja laga-, tækni- og stjórnsýsluákvæði sem tilgreind eru í samningi þessum og í viðbótarsamningum skv. III. gr.

[en] With the purpose of securing common and effective action to prevent the introduction and spread of pests and diseases of plants and plant products and to promote measures for their control, the contracting Governments undertake to adopt the legislative, technical and administrative measures specified in this Convention and in supplementary agreements pursuant to Article III.

Rit
Alþjóðasamningur um plöntuvernd, 6. des. 1951

Skjal nr.
L04Sfao-plantprot
Athugasemd
Áður var gefin þýðingin ,átak´ en breytt 2010.

Aðalorð
aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira